Fill & Sign

Einföld leið til að undirrita skjöl

Fill & sign gerir viðskiptavinum fyrirtækja kleift að fylla út og undirrita skjöl - án aðkomu starfsmanna. Lausnin les inn PDF eyðublöð og umbreytir sjálfvirkt yfir í rafræn eyðublöð. Þannig má hraða innleiðingu á rafrænum umsóknum og eyðublöðum margfalt.

Sýnidæmi

Prófaðu lausnina!

Hér að neðan má sjá dæmi um eyðublöð sem sett hafa verið upp í lausninni. Notast er við rafræn skilríki til undirritunar. Smelltu á eyðublað til að prófa!

Arion Banki
Beiðni um greiðslu reikninga
Pósturinn
Umboð fyrir móttöku póstsendinga
Sýslumaður
Beiðni um aukið meðlag

Athugið að skjölin eru einungis sýnidæmi, eign þjónustuveitanda og eru á engan hátt tengt kerfum þjónustuveitanda eyðublaðanna.

<body>
  <button data-filekey="{fileKey}">
    Fylla út skjal
  </button>

  <script src="https://fill-dev.dropandsign.is/utils.js">
  </script>
</body>
Innleiðing

Einfalt að innleiða

Fill & Sign má innleiða á alla opna vefi með 1 línu af javascipt. Rafrænu eyðublöðin birtast í „modal“ glugga svo notandinn er aldrei sendur yfir á nýtt vefsvæði. Aðlaga má viðmót með sérsniðnu CSS.

Hugað að umhverfinu

Umhverfistölfræði

Fill & Sign safnar jákvæðri umhverfistölfræði. Vistuð eru ópersónugreinanleg gögn er reikna vegalengdir í Google maps ásamt gögnum um CO2 útblástur frá Bílgreinasambandinu. Tölfræðina má birta sem síðuhlut (e. widget) á vef viðskiptavinar.

Kílómetrar sparaðir

666.943 km

Minnkað kolefnisspor

84,7 tonn

Bílferðir sparaðar

36.355 ferðir

Spurt og svarað

Eitthvað ósvarað?

Get ég notað hvaða eyðublöð sem er í Fill & Sign?

Fill & Sign tekur við hvaða PDF skjali sem er og umbreytir þeim sjálfkrafa yfir í rafrænt form.

Kostar mig eitthvað að undirrita með rafrænum skilríkjum?

Það kostar þig sem undirritanda ekkert að senda inn undirritað skjal. Þjónustuaðili þinn sér um að greiða kostnaðinn við rafrænar undirritanir.

Hafðu samband

Viltu vita meira um Fill & Sign?

Gleymdum við einhverju eða ertu með einhverjar spurningar? Smelltu inn upplýsingunum þínum og við svörum þér innan skamms.