Lausnir fyrir þjónustuaðila

Sveigjanlegar lausnir

Taktikal býður upp á sveigjanlegri lausnir fyrir rafrænar undirskriftir en áður hafa þekkst. Lausnir sem gera þínu fyrirtæki kleift að bjóða bestu mögulegu upplifun í rafrænum undirskriftum.