Taktikal

Okkar lausnir

Taktikal gerir þjónustuaðilum kleift að framkvæma gjörninga fyrir hönd viðskiptavina með fullgildri rafrænni undirritun.


Viðskiptavinir okkar nýta lausnirnar m.a. við rafræn og fullgild umboð, staðfestingar eða viðskiptasamninga.

library_books

Rafrænt umboð

Fullgilt umboð sem veitir þjónustuaðilum fullgilt umboð fyrir hönd viðskiptavina.

  • Segja upp viðskiptum eða færa viðskipti
  • Færa gögn samkvæmt nýjum persónuverndarlögum (GDPR)
  • Kalla eftir gögnum fyrir hönd viðskiptavina
done_all

Rafræn staðfesting

Rekjanlegar og rafrænt undirritaðar staðfestingar fyrir móttöku á vörum eða þjónustu.

  • Staðfesting fyrir móttöku á vörum og þjónustu
  • Samþykkt á teikningum
  • Tékklistar
brush

Viðskiptasamningar

Framkvæma lánshæfismat og koma í viðskipti á örfáum mínútum.

  • Koma í viðskipti á 2 mínútum
  • Lánshæfismat
  • Tilboð í viðskipti fyrir einstaklinga og lögaðila
developer_board

Engin útskipting á núverandi kerfum

Við vitum að breytingar á grunnkerfum eru bæði kostnaðarsamar og auka á rekstraráhættu. Lausn okkar er byggð á vefþjónustum (API’s) sem tengist með öruggum hætti við helstu viðskipta- og skjalakerfi.

visibility

Notendaupplifun í fyrirrúmi

Við styðjumst við bestu venjur þegar kemur að notendaupplifun (UX) sem eykur afköst og bætir upplifun notenda í sjálfsafgreiðslu.

verified_user

Tilbúin fyrir GDPR

Við auðveldum þér að uppfylla kröfur varðandi ný persónuverndarlög með því að auka sjálfvirkni, fækka tölvupóstum og einfalda meðhöndlun gagna um viðskiptavini.

border_color

Fullgildar undirritanir

Við bjóðum fullgildar undirritanir í okkar lausnum samkvæmt nýjum Evrópukröfum eIDAS fyrir rafrænar undirskriftir. Þannig aukum við traust í rafrænum viðskiptum.

Byrjaðu strax

Hljómar þetta áhugavert? Taktu frá tíma og kíktu í kaffi til okkar í Borgartúnið.

Hafa samband

close

Auðkenning

Vinsamlegast hafið síma við höndina.

phone

[nafn]!

Sláðu inn netfangið þitt til að halda áfram.

email

Staðfestu netfangið

Er [netfang] örugglega rétt? Við munum senda þér undirritað skjal á þetta netfang.

Undirritun

Farðu vel yfir skjalið að neðan og undirritaðu með fullgildri rafrænni undirritun.

Nýtt rafrænt undirritunarferliNýtt undirritunarferli

Taktikal hefur þróað nýtt rafrænt ferli samþykktar- og undirritunarferli með fullgildum undirskriftum. Rafræn undirskrift hefur sama gildi og hefðbundin undirskrift þar sem hún er fullgild samkvæmt lögum nr. 28/2001 um rafrænar undirritanir.

„Komdu í viðskipti á 2 mín“

Lausnin má samþætta við vefi og önnur kerfi og leysir þannig af hólmi PDF eyðublöð og umsóknarform sem eru án auðkenningar. Ferlið er sjálfvirkt, án biðtíma og pappírslaust og lausnina má nota til umboðsveitingar og undirritunar skjala þar sem krafist er formlegs samþykkis sem vottað er af óháðum 3ja aðila.

Um fullgildar undirskriftir

Í lausninni er notast við fullgildar rafrænar undirskriftir í samræmi við eIDAS reglugerðina og vottað undirritunarferli frá ISIGN ásamt rafrænum skilríkjum útgefin af Auðkenni.
Undirritanir í lausninni styðjast við fullgildar rafrænar undirskriftir (Qualified Electronic Signatures - QES) og styður rafræn skilríki á SIM kortum, snjallkortum og alla fullgilda traustþjónustuaðila sem eru á European Union Trusted Service List.

Um Taktikal

Taktikal er nýtt hugbúnaðar- og ráðgjafafyrirtæki skipað reynslumiklum starfsmönnum á sviði vöruþróunar og hugbúnaðargerðar.
Taktikal hjálpar fyrirtækjum að endurhanna og sjálfvirknivæða ferla sem skilar sér í hraðari afgreiðslu, minni rekstraráhættu og betri upplifun viðskiptavina.

Valur Þór Gunnarsson
framkvæmdastjóri Taktikal

logoTaktikal ehf | Borgartún 27 | 105 Reykjavik | Tel. +354 856-1615 | hallo@taktikal.is
phone_android

Öryggistala: 0000

tag_faces

Undirskrift staðfest

Takk fyrir viðskiptin. Samningurinn hefur verið sendur á [netfang]

error

Villa við undirritun

Undirritun tókst ekki eða tímimörk liðin.

Reyna aftur

close

Hafa samband

Vinsamlegast fylltu út formið og segðu okkur hvernig við getum aðstoðað.

Þú getur líka sent okkur póst á hallo@taktikal.is

tag_faces

Takk fyrir orðsendinguna. Við verðum í sambandi innan skamms.