Viðskiptavinir þínir í fyrsta sæti

Einfaldar og öruggar rafrænar undirskriftir

Með því að bjóða upp á rafrænar undirskriftir sparar þú bæði fyrirtæki þínu og viðskiptavinum dýrmætan tíma og kostnað

stafraent_islandVordurFLMHáskólinn í ReykjavíkReiknistofa bankannate og kaffi
Icelandic Web Awards 2020Icelandic Web Awards 2020
2019

Íslensku vefverðlaunin

Fill & Sign lausn Taktikal hefur unnið til Íslensku vefverðlaunanna sem stafræn lausn ársins. Verðlaunaafhending fór fram þann 27. mars 2020.

Lesa meira um Fill & Sign

Gamlir ferlar úr sögunni

Afhverju rafrænar undirskriftir?

Með rafrænum undirskriftum losnar um gamla pappírsferla og umstangið sem þeim fylgir. Viðskiptavinir og starfsfólk þurfa ekki lengur að prenta, skanna eða senda skjölin.

icon-paperplane
Tímasparnaður

Það tekur aðeins þrjár mínútur að undirrita rafrænt, en tekur oft nokkra daga á gamla mátann

icon-screencheckmark
Einfalt

Það er einfalt að innleiða lausnirnar inn í núverandi ferla og viðmótið er einfalt fyrir starfsfólk þjónustuaðila og viðskiptavini

icon-leafs
Umhverfisvænt

Ekki nóg með að draga má úr pappírsnotkun, heldur fækkar líka óþarfa bílferðum með skjöl til undirritunar.

icon-screenshield
Öryggi

Við fylgjum ströngum skilyrðum eIDAS reglugerðarinnar sem gerir undirskriftina jafngilda handskrifaðari

Einfaldasta undirritunin

Tíminn þinn er það dýrmætasta sem þú átt

Taktikal býður upp á lausn sem hjálpar þínum viðskiptavinum að undirrita allar tegundir af skjölum rafrænt á einfaldan hátt. Sá sem undirritar þarf ekki að skrá sig inn. Einfaldara gæti það ekki verið.

launchlaunch
Drop & sign

Eins og að senda sms!

Með Drop & Sign styttir þú tímann sem tekur að undirrita skjöl og samninga margfalt. Það þýðir hagræðingu fyrir viðskiptavini og fyrirtækið.

Lesa meira um Drop & Sign

Fill & sign

Fyllt út og undirritað á einum stað

Með Fill & Sign geta viðskiptavinir þínir fyllt út, undirritað og sent umsóknir eða eyðublöð inni á vef fyrirtækja og þjónustuaðila

Lesa meira um Fill & Sign

buildbuild
Smart Forms

Sérsniðið fyrir þína viðskiptavini

Við sérhönnum ný ferli fyrir umsóknir og eyðublöð fyrirtækisins. Ferlin tengjast innri ferlum og skjalakerfum með öruggum og sveigjanlegum vefþjónustum. Lausnin stuðlar að hagræðingu í rekstri og betri upplifun viðskiptavina.

Lesa meira um Smart Forms

Viðskiptavinir okkar

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja

Vörður LogoVörður Logo
flm-logo (1)flm-logo (1)
Umhverfistölfræði
Okkur er annt um umhverfið
Miðað er við stystu vegalengd frá lögheimili undirritenda í hverju sveitarfélagi. Minnkað kolefnisspor er reiknað út frá kílómetrafjölda samkvæmt útreikningum Bílgreinasambands Íslands fyrir útblástur meðalbifreiðar eða 127 gr á hvern kílómeter.

Taktikal safnar jákvæðri umhverfistölfræði. Vistuð eru ópersónugreinanleg gögn er reikna vegalengdir í Google maps ásamt gögnum um CO2 útblástur frá Bílgreinasambandinu. Tölfræðina má birta sem síðuhlut (e. widget) á vef viðskiptavinar.

Kílómetrar sparaðir

582.592 km

Minnkað kolefnisspor

73,99 tonn

Bílferðir sparaðar

31.203 ferðir

Group 77Group 77

Prófaðu lausnirnar okkar!

Kynntu þér kosti rafrænna undirskrifta og þá hagræðingu sem þær skapa hjá þínu fyrirtæki.