Viðskiptavinir þínir í fyrsta sæti

Einfaldar og öruggar rafrænar undirskriftir

Með því að bjóða upp á rafræn undirritanir sparar þú bæði fyrirtæki þínu og viðskiptavinum dýrmætan tíma og kostnað

AuðkenniVordurFLMReiknistofa bankannaislandsbanki
Gamlir ferlar úr sögunni

Afhverju rafrænar undirskriftir?

Með rafrænum undirskriftum losnar þú við gamla pappírsferla og umstangið sem þeim fylgir. Ekkert vesen að prenta, skanna senda sem tekur tíma og kostar pening.

icon-paperplaneicon-paperplane
Tímasparnaður

Það tekur aðeins þrjár mínútur að undirrita rafrænt, en þetta tekur daga með gamla mátanum

icon-screencheckmarkicon-screencheckmark
Einfalt

Það er einfalt að innleiða lausnirnar inní núverandi ferla og viðmótið er einfalt fyrir þig og þína viðskiptavini

icon-leafsicon-leafs
Umhverfisvænt

Ekki nóg með að þú dregur úr pappísnotkun þá fækkar þú líka óþarfa bílferðum að skila skjölum

icon-screenshieldicon-screenshield
Öryggi

Við fylgjum ströngum skilyrðum eIDAS reglugerðarinnar sem gerir undirskriftina jafngilda handskrifaðari

Hraðasta undirritunin

Tíminn þinn er það dýrmætasta sem þú átt

Taktikal býður uppá nýja byltingarkennda lausn sem hjálpar þínum viðskiptavinum að undirrita allar tegundir af skjölum rafrænt á hraðari hátt en hefur verið mögulegt. Engin innskráning, ekkert vesen. Einfaldara gæti það ekki verið.

launchlaunch
Drop&Sign illustrationDrop&Sign illustration
Drop & sign

Eins og að senda sms!

Með Drop & Sign þá losnar þú og þínir viðskiptavinar við langan afgreiðslutíma því með okkar lausn geta ferli tekið aðeins 3 mínútur!

Lesa meira um Drop & Sign

Fill & sign

Fyllt út og undirritað á einum stað

Með Fill & Sign þá geta viðskiptavinir þínir fyllt út, undirritað og sent þínar umsóknir eða eyðublöð allt inná þínum vef

Lesa meira um Fill & Sign

Fill&sign illustrationFill&sign illustration
buildbuild
Smart forms

Sérsniðið fyrir þína viðskiptavini

Við setjum upp sérhönnað flæði byggð á þínum umsóknum og eyðublöðum. Flæðin tengjast innri ferlum og skjalakerfum með öruggum og sveigjanlegum vefþjónustum. Lausnin stuðlar að hagræðingu í rekstri og betri notendaupplifun viðskiptavina.

Lesa meira um Smart Forms

Kúnnarnir okkar

Þetta hafa kúnnarnir okkar að segja

Vörður LogoVörður Logo
flm-logo (1)flm-logo (1)

Prófaðu lausnirnar okkar í dag!

Kynntu þér kosti rafrænna undirskrifta og þá hagræðingu sem þær skapa hjá þínu fyrirtæki.

Join us svgJoin us svg