vefþjónusta fyrir rafrænar auðkenningar
rafrænar auðkenningar
Taktikal býður upp á einföld forritunarskil fyrir auðkenningu með rafrænum skilríkjum sem setja má upp á vefsíðum, öppum og spjallmennum (e. chatbots).
API vefþjónustuskil fyrir auðkenningar eru öflug leið til að byggja upp nýjar lausnir í eigin viðmóti og til að samþætta við þær lausnir sem þegar eru í rekstri. Í sömu vefþjónustu má fletta upp í þjóðskrá og sækja upplýsingar til sjálfvirkrar útfyllingar.
Hentar vel fyrir
HVernig virka rafrænar auðkenningar?
Sæktu um aðgang að auðkenningarþjónustu Taktikal með því senda póst á okkar sérfræðingar á netfangið hallo@taktikal.is eða með því að hafa samband í síma 552-5620
Þegar samningur hefur verið undirritaður setur Taktikal þjónustuna upp skv. þínum óskum og sendir þér aðgang að viðeigandi umhverfi. Hægt er að fá aðgang að bæði prófunar- og raunumhverfi.
Skrifaðu á móti vefþjónustunni okkar og prófaðu þjónustuna vel með prufukennitölum áður en hún fer í loftið.
Þá er þjónustan tilbúin til notkunar og þú getur auðkennt notendur þína á einfaldan og þægilegan hátt með rafrænum skilríkjum í farsíma eða Auðkennis appinu
Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja
11.000+
3 mínútur
98%
Tölum saman um verkferlana þína
Smelltu inn upplýsingunum þínum og við svörum þér innan skamms.
Tölum um hvernig lausnirnar okkar geta mætt þínum þörfum.
Fyrirspurnir vegna reikninga skal senda á billing@taktikal.is