Auðkenning með API

Auðkenning með rafrænum skilríkjum

Taktikal býður upp á einföld forritunarskil fyrir auðkenningu með rafrænum skilríkjum sem setja má upp á vefsíðum, öppum og spjallmennum (e. chatbots).

Home page main illustration
API fyrir auðkenningar

Vefþjónusta fyrir rafrænar auðkenningar

API vefþjónustuskil fyrir auðkenningar eru öflug leið til að byggja upp nýjar lausnir í eigin viðmóti og til að samþætta við þær lausnir sem þegar eru í rekstri. Í sömu vefþjónustu má fletta upp í þjóðskrá og sækja upplýsingar til sjálfvirkrar útfyllingar.

Auðkenning virkni

API virkni í auðkenningum

icon-phone-shield
Rest API

Einföld Rest API vefþjónusta fyrir auðkenningu með rafrænum skilríkjum

Group 2.4 (1)
Þjóðskrá

Möguleiki á að fá auðkenningu og þjóðskrá í einum API

illustration (5)
Einföld uppsetning

Ekki þarf að setja upp búnaðarskilríki eða HSM

Senda fyrirspurn

Sendu fyrirspurn um rafrænar auðkenningar

Fylltu út formið til að senda fyrirspurn um rafrænar auðkenningar og sækja um aðgang að API þróunarumhverfi Taktikal