Innsiglanir fyrir fyrirtæki og stofnanir

Rafrænar innsiglanir

Með rafrænum innsiglunum geta fyrirtæki og stofnanir tryggt uppruna og heilleika skjala á öruggan hátt með rafrænum hætti. Innsiglanir Taktikal innihalda að auki tímastimpil frá vottuðum EU tímaþjóni (Qualified TSA). Innsiglunarþjónustu má nálgast í gegnum vefgátt Taktikal eða API vefþjónustu.

Rafrænn stimpill

Rafrænar innsiglanir í hnotskurn

Rafræn innsiglun er einskonar stafrænt ígildi stimpils sem settur er á skjal til að staðfesta uppruna þess og tryggja heilleika skjalsins. Innsiglun notar skipulagsheildarskilríki sem innihalda kennitölu lögaðila, t.d. stofnunar eða fyrirtækis til að innsigla skjalið. Rafræna innsiglið tengist því lögaðila, en ekki persónu líkt og þegar um rafrænar undirskriftir einstaklinga er að ræða.

security
Viðskiptavinir

Umsagnir viðskiptavina

ReykjanesbærReykjanesbær
Hafðu samband

Viltu vita meira um rafrænar innsiglanir?

Viltu vita meira um hvernig þitt fyrirtæki eða stofnun getur nýtt sér rafrænar innsiglanir? Fylltu út tengiliðaupplýsingar þínar og við svörum þér innan skamms.