News and blogs
Spennandi fréttir.
.png)
News
Taktikal hlýtur viðurkenningu fyrir tækninýtingu ársins á vefverðlaunum SVEF
Vefverðlaun SVEF voru afhent föstudaginn 21. mars og hlaut Taktikal viðurkenningu fyrir tækninýtingu ársins fyrir lausnina okkar, SmartFlows. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 2000 og eru veitt af Samtökum vefiðnaðarins (SVEF) til fyrirtækja og lausna sem skara fram úr í stafrænni nýsköpun og notendaupplifun.

News
Sjálfvirknivæðing í fjármálaþjónustu: Hvernig T Plús tryggði skalanleika án þess að fórna öryggi
T plús, sérhæft fjármálafyrirtæki á sviði bakvinnsluþjónustu, fór út í yfirgripsmikla stafvæðingu á sínum ferlum til þess að eiga auðveldara að skala og til þess að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu í heimi þar sem dýrt getur verið að uppfylla kröfur í flóknu og ströngu regluverki. Það hefur veitt framkvæmdastjóranum mikla hugarró að flytja ferla af pappír og yfir í stafrænt form með því að nýta lausnir Taktikal. Lesið meira um reynslu T plús.
Fréttir gærdagsins

News
Motus einfaldar ferla og flýtir móttöku nýrra viðskiptavina með Taktikal
Motus leggur áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina sinna og tryggja skilvirkni í eigin innri ferlum. Nýliðun viðskiptavina getur verið tímafrek og leitaði Motus til Taktikal til að endurhanna, einfalda og sjálfvirknivæða nýliðunarferlið fyrir litla og meðalstóra viðskiptavini.

News
Taktikal uppfyllir nýjustu staðla ISO 27001 vottunar – Staðfesting á skuldbindingu okkar við öryggi og vernd gagna
Með því að sækjast eftir og viðhalda ISO vottun undirstrikar Taktikal skuldbindingu sína við að tryggja upplýsingaöryggi í allri starfsemi sinni.

News
Taktikal hlýtur Jafnvægisvogina 2024
Taktikal hlýtur Jafnvægisvogina 2024

News
Skýr ávinningur af sjálfvirkum, stafrænum ferlum
Á morgunverðarfundi Taktikal þann 18. september 2024 var rætt um ávinninginn af sjálfvirkum, stafrænum ferlum og þar komu fram þrír fyrirlesarar sem öll hafa verið í fararbroddi slíkrar þróunar hjá sínum vinnuveitendum.

News
Taktikal valið til þátttöku í Mastercard Lighthouse
Taktikal hefur verið valið til að vera eitt af 15 fyrirtækjum í fjártækniiðnaðinum sem taka þátt í Lighthouse verkefni Mastercard.

News
Taktikal bætir við sig fólki til að styðja við aukinn vöxt og sókn á nýja markaði
Tveir lykilstarfsmenn hafa bæst í starfsmannahóp hugbúnaðarfyrirtækisins Taktikal. Ólöf Kristjánsdóttir er nýr markaðsstjóri og Hrafnhildur Sigurðardóttir kemur inn í söluteymið sem lausnastjóri viðskiptalausna (Client Architect).

News
Samband íslenskra sparisjóða velja SmartFlows frá Taktikal
Sparisjóðirnir hafa valið SmartFlow lausn frá Taktikal til að einfalda og umbreyta verkferlum hjá sér.

News
Taktikal bætir við stuðningi fyrir Auðkennisappið
Lausnir Taktikal styðja nú við notkun á Auðkennisappinu. Undirritendur sem eru með íslenska kennitölu geta því framkvæmt fullgildar rafrænar undirskriftir með Auðkennisappinu án þess að vera með rafræn skilríki í síma.

News
Taktikal gerir samning við alþjóðlegan risa í auðkenningarlausnum
Taktikal hefur gert samstarfssamning við Veriff, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki í auðkenningarlausnum. Með samstarfinu opnar Taktikal fyrir viðskiptavini á heimsvísu með miklar kröfur um öryggi.

News
Brunnur Ventures fjárfestir í Taktikal fyrir 260 milljónir króna

News