About us main photoAbout us main photo
Lausnir fyrir þjónustuaðila

Sérfræðingar í því sem við gerum

Taktikal er skipað reynslumiklum starfsmönnum á sviði digital vöruþróunar og hugbúnaðargerðar. Taktikal hjálpar fyrirtækjum að endurhanna og sjálfvirknivæða ferla sem skilar sér í hraðari afgreiðslu, minni rekstraráhættu og betri upplifun viðskiptavina.

Starfsfólk Taktikal

Teymið okkar

aistis-smallaistis-small
Programmer
Aistis Matulis
alex-smallalex-small
Front End Developer
Alex Harri Jónsson
bjarki-smallbjarki-small
Co-Founder & CTO
Bjarki Heiðar Ingason
embla-smallembla-small
UX/UI Designer
Embla Rún Gunnarsdóttir
nonni-smallnonni-small
Co-Founder & COO
Jón Björgvin Stefánsson
Ingsa-smallIngsa-small
People and Strategy
Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir
valurvalur
Co-Founder & CEO
Valur Thor Gunnarsson
kobbi-smallkobbi-small
Office Dog
Kobbi
Styrkir

Taktikal hlýtur styrk Tækniþróunarsjóðs 2018

Taktikal hefur hlotið styrk frá Tækniþróunarsjóði til þróunar á lausn sinni er gerir viðskiptavinum kleift að stofna til viðskipta rafrænt á örfáum mínútum. Taktikal hefur áður hlotið viðurkenningu í Gullegginu 2017.

Group 4 (3)Group 4 (3)