About us main photo
Um Taktikal

Sérfræðingar í rafrænum traustþjónustum

Taktikal er skipað reynslumiklu starfsfólki á sviði stafrænnar vöruþróunar í rafrænum undirskriftum og öðrum traustþjónustum. Taktikal hjálpar fyrirtækjum að endurhanna og sjálfvirknivæða ferla fyrir rafrænar undirskriftir er skila sér í hraðari afgreiðslu, hagkvæmni í umsýslu skjala, minni rekstraráhættu og betri upplifun viðskiptavina.

Um rafrænar undirskriftir

Öruggar rafrænar undirskriftir

Undirskriftir eru útfærðar samkvæmt tæknilegum kröfum um fullgildar undirritanir og nota undirritunarþjónustu Auðkennis sem er á traustlista Evrópusambandsins fyrir undirskriftir. Undirskriftir eru enn fremur langtímaundiritanir (LTV) sem þýðir að undirritanir halda gildi sínu eftir að skilríki undirritenda falla úr gildi.

privacy illustration
Styrktaraðilar
Styrktaraðilar

Við erum stoltir styrktaraðilar

Okkur finnst mikilvægt að styrkja þá sem eru að gera góða hluti í samfélaginu. Við erum stoltir styrktaraðilar Krabbameinsfélagins, UnWomen á Íslandi og Unicef.

Starfsfólk Taktikal

Teymið okkar

alex-small
Product & Tech Lead
Alex Harri Jónsson
bjarki-small
Co-Founder & CTO
Bjarki Heiðar Ingason
Björt
Customer Successs Manager
Björt Baldvinsdóttir
Daniel
Front End Developer
Daníel Valberg
Erling Davíð Erlingsson
Front End Developer
Erling Davíð Erlingsson
nonni-small
Co-Founder & COO
Jón Björgvin Stefánsson
valur
Co-Founder & CEO
Valur Thor Gunnarsson
kobbi-small
Office Dog
Kobbi

Front-end developer

We're looking for a senior/mid-level front-end developer to join our team. In this role, you'll play a pivotal part in making our digital signing & trust services platform highly usable and scalable.

Open application

Laus störf

Director of Business Development

We're looking for an enthusiastic Director of Business Development to join our team.

Open application

Verðlaunaðar lausnir

Viðurkenningar

Group 4 (3)
2020

Tækniþróunarsjóður

Taktikal hefur hlotið 50 milljón króna styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís til þróunar á Fill & Sign sjálfvirkum rafrænum eyðublöðum. Taktikal hefur áður hlotið 20 milljón króna styrk frá Tækniþróunarsjóði til þróunar á onboarding lausnum. Sjóðurinn heyrir undir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun.

vefverlaunin
2019

Íslensku vefverðlaunin

Fill & Sign lausn Taktikal hefur unnið til Íslensku vefverðlaunanna sem stafræn lausn ársins. Verðlaunaafhending fór fram þann 27. mars 2020.

Lesa meira um Fill & Sign

Vaxtarsprotinn
2018

Vaxtarsprotinn

Taktikal hefur hlotið viðurkenningu Vaxtarsprotans 2018 fyrir öflugan vöxt á meðal sprotafyrirtækja. Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands.