Lausnir fyrir byggingarfulltrúa

Rafrænir lóðaleigusamningar og rafræn skráning byggingarstjóra, iðnmeistara og hönnuða. Hraðaðu verkferlum varðandi byggingarteikningar og leyfi og safnaðu undirskriftum óháð staðsetningu. 
Taktu skrefið með tilbúnum lausnum sem hafa verið hannaðar til að sjá um pappírsvinnuna fyrir þig, svo þú getur einbeitt þér að mikilvægari verkefnum.