Safnaðu undirskriftum á heimsvísu

Fullgildar og Standard undirskriftir

Taktikal býður upp á lausnir fyrir bæði Fullgildar (QES) og Standard (SES) undirskriftir. Þannig má safna undirskriftum frá bæði innlendum sem og erlendum aðilum í sama skjalinu.