Að vinna hjá Taktikal

Við erum staðráðin í að skapa vinnumenningu og umhverfi sem dregur fram það besta í okkar starfsfólki og gerir Taktikal að frábærum vinnustað. Við leggjum mikið upp úr mikilvægi góðs jafnvægis á milli vinnu og einkalífs ásamt því að starfsfólk hafi sveigjanleika til að vinna heima þegar á þarf að halda.

Störf hjá Taktikal

Hvað gerum við hjá Taktikal

Taktikal vinnur að því að auka traust á internetinu með sveigjanlegum og öruggum skýjalausnir fyrir stafrænar traustþjónustur (rafrænar undirskriftir, auðkenningar, örugga sendingu gagna o.fl.) og verkflæði. Með lausnum Taktikal leggjum við áherslu á að valdefla okkar viðskiptavini og spara þeim dýrmætan tíma.

Grunngildi okkar: - Við höfum ástríðu fyrir því sem við gerum - Við leggjum áherslu á samvinnu - Við treystum hvort öðru til að vinna verkin vel - Við höfum áhrif

coding
Gaming

Jafnvægi vinnu og einkalífs

Við eigum okkur öll einkalíf utan vinnunnar. Það er okkur mikilvægt að starfsfólk okkar sé ánægt og heilbrigt bæði í vinnunni og heima. Þess vegna bjóðum við upp á fríðindi sem hvetja til góðrar andlegrar og líkamlegrar heilsu og erum einnig með sveigjanlega stefnu um vinnu að heiman.

Vinnuumhverfið

Við leitumst við að skapa umhverfi sem stuðlar að framleiðni, sköpunargáfu og félagslegum samskiptum. Við vinnum í hljóðlátu vinnurými með 3 fundarherbergjum og allir starfsmenn fá að auki hágæða dempandi heyrnartól. Við erum með kaffistofu með kaffivél, nasli og ísskáp sem er alltaf fullur af fjölbreyttum drykkjum, setustofu sem við notum fyrir leikjahlé (PS 5) sem og fundi og vinnustofur. Við erum líka með tvo sófa fyrir þegar þig vantar power-nap.

collage-new

Fríðindi

icon-shield
Nettenging

Greitt er fyrir nettengingu heima

icon-shield
Styrkur til líkamsræktar

Styrkur til líkamsræktar

icon-shield
Hádegismatur

Hádegismatur kemur á staðinn (vegan í boði) 

icon-shield
Sveigjanleiki með heimavinnu

Sveigjanleiki með heimavinnu

icon-shield
Mánaðarlegir viðburðir

Mánaðarlegir viðburðir bæði til skemmtunar og sjálfseflingar

icon-shield
Samkeppnishæf laun

Samkeppnishæf laun og styrkir til starfsþróunar

icon-shield
Leikjahlé og drykkir

Leikjahlé, ótakmarkaðir drykkir og snarl

Hvað segir starfsfólkið okkar

smari-thumbsmari-thumb
maria-thumbmaria-thumb
danni-thumbdanni-thumb

Störf

React/Typescript framenda forritari (Senior/mid-level)

We're looking for a senior/mid-level front-end developer to join our team. In this role, you'll play a pivotal part in making our digital signing & trust services platform highly usable and scalable.

Experienced marketing Manager

We're looking for an experienced and versatile marketing manager to join our team and lead our marketing activities in new markets.

Consulting illustration

Hefur þú spurningar um vinnu hjá Taktikal?